Vertu betri þú fyrir betri framtíð!

Hvað vilt þú fyrir þig og þína

Réttur staður, Réttur tími

“Flestir missa af tækifærunum, því þau líta oft út eins og vinna”
– Thomas Edison

Hefurðu skoðað heimaviðskipti?
Það eru viðskipti 21. aldarinnar

Network
Marketing

Affiliate
Marketing

Forex
Crypto, Stocks

Hraðast vaxandi iðnaður í heiminum eru heimaviðskipti

Heildarsala árið 2020
Markaðsaðila á heimsvísu
Markaðsaðila í Evrópu
Markaðsaðila í USA

Framtíðin

Á næstu 10 árum, mun störfum verða skipt út fyrir gervigreind.
Tækniheimurinn þróast hratt og mannfólkinu mun fljótlega verða skipt út fyrir vélar.​

Við þurfum plan

Vélmenni munu yfirtaka störfin okkar og við þurfum einhverja áætlun.

Við mælum með tengslamarkaðssetningu

stundum kallað netmarkaðssetning eða Network Marketing.

Flest viljum við hafa meiri tíma, meiri pening og meira frelsi.

Tímafrelsi

Vantar þig meiri tíma?
Nærðu ekki að gera allt sem
þú vilt gera?

Aukatekjur

Vantar þig meiri innkomu?
Dugar ekki innkoman milli mánaðarmóta?

Heimaviðskipti

Margir byggja upp góð viðskipti og geta jafnvel með tímanum haft þau sem aðalinnkomu 

people

Ég var kynntur fyrir heimaviðskiptum árið 2007. Ég ákvað að slá til og prófa. Ég komst að því að það er hægt að byggja upp fínar tekjur á þennan hátt.
Stefán Ólafur Guðmundsson
Viðskiptaeigandi

Hvað er Network Marketing?

Hugmyndafræði okkar snýst um að styrkja einstaklinga til að taka stjórn á öllum þáttum lífs síns. Hér hjá Aukatekjum bjóðum við öllum, óháð bakgrunni, kunnáttu og reynslu, alþjóðlegan vettvang til að lifa draumalífsstílnum sínum.

Með öflugum verkfærum okkar og óviðjafnanlegum fjárhagslegum ávinningi hafa þeir sem taka þátt í að byggja upp viðskiptin okkar, frelsi til að byggja upp og afla tekna í hlutastarfi eða í fullu starfi.

Hvað er Network Marketing?

Hugmyndin er einföld en árangursrík: allir hafa einstakt net tengiliða og geta notað þá tengiliði til að kynna viðskiptin sín.

Með tilkomu samfélagsmiðla hefur uppbygging þessara viðskipta breyst töluvert og fara þau að miklu leyti fram í gegnum samskipti á þeim miðlum. Með þessu móti hefur heimurinn minnkað og landamæri horfið, svo þó við séum búsett á hinu litla Íslandi, þá getum við byggt upp alþjóðleg viðskipti í gegnum síma og internet.

Tengslamarkaðsfyrirtæki sjá okkur fyrir sölusíðu, senda vörurnar til viðskiptavina auk þess að sjá um bókhald og greiða þóknun, svo hlutirnir séu sem þægilegastir fyrir okkur söluaðilana.

[forminator_form id=“2762″]

Er þetta pýramídasvindl?

Því miður er ekki allt sól og sæla í þessum efnum og því miður eru til fyrirtæki sem varpa skugga á annars gott og öflugt viðskiptaform. Þarna erum við að tala um pýramídasvindl fyrirtæki.

Því miður eru sumir sem rugla saman þannig svindl fyrirtækjum við lögleg og góð tengslamarkaðsfyrirtæki.

Pýramídasvindl fyrirtæki byggja tekjur sínar á skráningu nýrra söluaðila frekar en þóknunar af vörusölu til neytenda.

Hvað þarf að hafa í huga?

Þegar við veljum okkur fyrirtæki til að vinna með, þá þurfum við að passa upp á ýmsa hluti.

  • Við þurfum að velja gott fyrirtæki.
  • Fyrirtækið þarf að hafa góðar vörur sem viðskiptavinir vilja halda áfram að kaupa.
  • Þóknunarkerfið þarf að vera gott, þannig að söluaðilar fái vel greitt fyrir sína vinnu.
  • Við þurfum að geta tengst góðu kerfi, sem býður upp á þjálfun, kennslu og stuðning

Þú átt það skilið

Þú átt skilið frelsi. Þú átt skilið auðugt, fullnægjandi og tilgangsdrifið líf. Þú hefur það sem þarf til að byggja upp fyrirtækið þitt og afla þér ótakmarkaðra tekna hvar sem þú ert í heiminum. Og þú getur byrjað strax hér og nú.